Lesbók10.01.02 — Enter
Ţetta var samiđ í bílskúr í frönskum smábć. Ég var ţar ásamt vini mínum, fjölleikarisanum 'El Grandissimo' - hann er nú látinn.

ţvert yfir auđnina
úti í buskanum
lufsast ég leiđina
langsum til ţín

veđriđ er vćtusamt
vindáttin breytileg
fljótlega fennir
í fótsporin mín

ţar eđ mér ţykir sem
ţúsundir ljósára
fćrist ég frá ţér
viđ fótmálin mín

reynist ţađ rosaleg
ráđgáta afhverju
lagđi ég leiđina
langsum til ţín

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182